- 583 1515
- et@et.is
- Mán - Fös: 9:00 - 17:00
Gámaflutningar eru okkar fag. Við flytjum gáma og gámahús af öllum stærðum og gerðum hvert á land sem er.
Hjá ET starfar reynslumikið teymi og með mjög öflugum tækjaflota tökumst við á við allar áskoranir þegar kemur að gámaflutningum. Þegar flytja þarf eitthvað þungt og eða stórt þá erum við flutningafyrirtækið sem þú getur treyst að klári verkið vel og örugglega.
Gámahús bjóða upp á sveigjanlegar lausnir fyrir fjölbreytta starfsemi. Við önnumst flutninga og tilfærslur á gámahúsum.
Búslóða- og vöruflutningum er algengur flutningsmáti á milli landa. ET flytur gáma til og frá höfnum eða öðrum stöðum þegar á þarf að halda.
Hitastýrðir gámar til flutninga á matvælum, ferskum eða frosnum fiskifiskafurðum og annarri vöru. Við flytjum hitastýrða gáma fljótt og vel
Gámafleti, opnir gámar, gaflgámar og aðrar gámaeiningar undir tæki, búnað og einingar í yfirstærðum er í öruggum höndum hjá okkur.
Allt frá upphafi hefur ET verið leiðandi á Íslandi þegar kemur að flutningum á stærstu og þyngstu einingunum.
ET hefur áratugareynslu af gámaflutningum á Íslandi. Með öflugum tækjabúnaði, ásamt þekkingu og reynslu okkar fólks ertu í öruggum höndum þegar kemur að gámaflutningum hvaðan sem er, hverst sem er á Íslandi.