Stórflutningar

Ein af okkar sérgreinum eru stórflutningar. Ef farmurinn er þungur og eða stór þá er ET með lausnina. 

Traustsins verð frá 1979

Allt frá upphafi hefur ET verið leiðandi á Íslandi þegar kemur að flutningum á stærstu og þyngstu einingunum.

ÞEGAR FARMURINN ER STÓR ÞÁ ER ET MEÐ LAUSNINA

Við hjá ET búum yfir þekkingu, reynslu og rétta tækjabúnaðinum til að flytja allra stærstu farma sem hægt er að flytja. Leitaðu til okkar með þinn farm og við leysum málið.

Stundum er stórt ekki svo stórt

Okkar ástríða liggur í áskorunum við að flytja stóra og þunga farma. Leitaðu til sérfræðinga með þína þungaflutninga.