Okkar þjónusta

Við erum sérfræðingar í flutningi á stórum og eða þungum förmum.  Njóttu áratuga reynslu og þekkingu við þína flutninga.

ÞUNGAFLUTNINGAR

Sérfræðingar okkar eru vel tækjum búnir og hingað til er 250 tonna eining það þyngsta sem við höfum flutt. 

Gámaflutningar

ET annast flutninga á gámum og gámahúsum af öllum stærðum og gerðum, 20feta, 40feta og 45feta.

Stórflutningar

Við flytjum allt þetta stóra og þunga. Flytjum heilu húsin eða samstæður í virkjanir, vindmyllur og margt fleira.

Vélaflutningar

Hjá ET starfa reyndir bílstjórar sem annast flutning á vélum og tækjum af öllum stærðum og gerðum.

TRAUSTSINS VERÐ SÍÐAN 1979

Allt frá upphafi hefur ET verið leiðandi á Íslandi þegar kemur að flutningum á stærstu og þyngstu einingunum. Þú ert í öruggum höndum með þína flutninga hjá okkur.

250 tonn

Okkar þyngstu einstöku flutningar til þessa

Tækjafloti

Stærsti og öflugasti tækjafloti á landinu fyrir stórflutninga og þungaflutninga

Reynsla

Áratuga reynsla við flutninga á stórum og umfangsmiklum förmum.

Þekking

Sérfræðingar ET búa yfir þekkingu og reynslu þegar kemur að krefjandi flutningum.

Áreiðanleiki

Þú getur reitt þig á tækjabúnaðinn og sérfræðinga okkar.

Fagmennska

Við þekkjum okkar fag og leggjum mikið upp úr þjálfun og faglegum vinnubrögðum.