Við hjá ET sérhæfum okkur í þungaflutningum. Ef farmurinn er þungur og eða stór þá er ET með lausnina.
Láttu okkur bera þungan af flutningum
Við búum yfir áratugareynslu af þungaflutningum. Okkar ástríða liggur í áskorunum við að flytja stóra og þunga farma. Leitaðu til sérfræðinga með þína þungaflutninga.