Þungaflutningar

Við hjá ET sérhæfum okkur í þungaflutningum. Ef farmurinn er þungur og eða stór þá er ET með lausnina. 

Láttu okkur bera þungan af flutningum

Við búum yfir áratugareynslu af þungaflutningum. Okkar ástríða liggur í áskorunum við að flytja stóra og þunga farma. Leitaðu til sérfræðinga með þína þungaflutninga.

Traustsins verð frá 1979

Allt frá upphafi hefur ET verið leiðandi á Íslandi þegar kemur að flutningum á stærstu og þyngstu einingunum.

250 tonna farmur

Hingað til eru 250 tonn þyngsti einstaki farmur sem við höfum flutt. Við elskum áskoranir. Leitaðu til okkar með þinn farm og við leysum málið.