Við erum sérfræðingar í þunga- og stórflutningum

ET hefur verið leiðandi fyrirtæki í flutningum á Íslandi allt frá árinu 1979. ET er með sérfræðinga og sérhæfðan tækjabúnað til flutninga á gámum, vinnuvélum, þungum, breiðum, háum og löngum farmi. Í nánu samstarfi við opinbera aðila öflum við tilskilinna leyfa til flutninga fyrir okkar viðskiptavini.

Starfsfólk

Sturla Fanndal Birkison Framkvæmdastjóri
sturla@et.is
Kristmundur Einarsson Fjármálastjóri
kristmundur@et.is
Hafdís Guðlaugsdóttir Gæða- og öryggisstjóri
hafdis@snokur.com
Rannveig Harðardóttir Bókhald og launafulltrúi
rannveig@snokur.com
Hrafn Einarsson Framkvæmdastjóri viðhalds og flota
hrafn@snokur.com
Hörður Aðils Vilhelmsson Flotastjóri
hordur@et.is

Við erum stolt af verkefnunum okkar

Við höfum tekið þátt í skemmtilegum og krefjandi verkefnum í gegnum árin. Leitaðu til okkar þegar þig vantar aðstoð við flutningana.

Stofnað 1979

ET ehf var stofnað árið 1979 og hefur verið leiðandi fyrirtæki á Íslandi í flutningi stórra og þungra farma allar götur síðan.

Félagið hefur árinu 1992 gert út frá Klettagörðum 11 í Reykjavík þar sem starfrækt er verkstæði, þvottaaðstaða, skrifstofur og starfsmannaaðstaða.  Starfsmenn eru 30 og hafa mikla þekkingu og reynslu af þungaflutningum.

Fyrirtækið rekur dráttarbíla og allar gerðir af flutningavögnum og m.a. sérhæfðan vagn til þungaflutninga allt að 250 tonnum.