Fyrirtækið ET ehf var stofnað 1979.

ET ehf var stofnað árið 1979 af Einari Gíslasyni og Tryggva Aðalsteinssyni.  Félagið hefur árinu 1992 gert út frá Klettagörðum 11 í Reykjavík þar sem starfrækt er verkstæði, þvottaaðstaða, skrifstofur og starfsmannaaðstaða.  Starfsmenn eru 30 og hafa mikla þekkingu og reynslu af þungaflutningum.

Fyrirtækið rekur dráttarbíla og allar gerðir af flutningavögnum og m.a. sérhæfðan vagn til þungaflutninga allt að 300 tonnum.

Aðalskrifstofa

Klettagarðar 11
104 Reykjavík

Netfang

et@et.is